Gallerí Korpúlfsstaðir

Gallerí Korpúlfsstaðir var stofnað árið 2011 af 20 listamönnum sem unnu að listköpun sinni á Korpúlfsstöðum. Hugmyndin var/er sú að almenningur geti verslað listmuni beint af listamönnunum sjálfum án milliliða og án álagningar gallería. Nú 10 árum seinna er Galleríið að hætta rekstri sínum 1. júní 2020 a.m.k. á staðnum, en á síðasta ári í Covid-19 var ákveðið að stofna vefverslun og er hún nú þegar orðin vinsæl hjá kúnnum okkar, þar sem við persónulega komum með listaverkin beint að dyrum. Galleríið er með heimasíðu, Facebook síðu, Instagram og svo vefverslunina góðu.

Create your website with WordPress.com
Get started